Nýjustu færslur
Hvers vegna línuívilnun?
Að undanförnu hafa verið miklar umræður um svokallaða línuívilnun. Síðast hlustaði ég á gagnrýni þess mæta manns Friðriks J. Arngrímssonar, framkvæmdastjóra LÍÚ, þar sem hann kenndi línuívilnunina þremur nafngreindum þingmönnum.
Stýrihópur um framtíðarskipan flugmála
30. desember 2003 var skipaður stýrihópur sem hefur það hlutverk að gera tillögu að nýrri framtíðarskipan flugmála á Íslandi.
Vígsla nýrrar Þjórsárbrúar
Þann 11. desember síðastliðinn var ný Þjórsárbrú tekin í notkun að viðstöddu fjölmenni. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra klippti á borða Rangárvallasýslumegin og naut aðstoðar Jóns Rögnvaldssonar vegamálastjóra.
Sparnaður í samgönguráðuneytinu
Það er sérstaklega ánægjulegt þegar heilbrigð skynsemi skilar góðum sparnaði í ráðuneytinu.
Niðurstaða EFTA dómstólsins eru alvarleg tíðindi fyrir innanlandsflug á Íslandi
Með dómi EFTA dómstólsins er í raun verið að dæma ríkisvaldið fyrir að hafa flugvallaskatta of lága á innanlandsflugi.