Nýjustu færslur

Gistinóttum á hótelum hefur fjölgað um 27%

Í október síðastliðnum voru gistinætur um 74 þúsund samanborið við 58 þúsund árið áður, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Samsvarar þetta 27% aukningu milli ára. Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Suðurlandi þar sem fækkunin var um 3%.

Staðreyndir um hvalaskoðun

Á undanförnum mánuðum hafa skapast miklar umræður um þau áhrif sem vísindaveiðar á hrefnu gætu haft á hvalaskoðun hér við land, afkomu hvalaskoðunarfyrirtækja og þar með ferðaþjónustunnar.

1 96 97 98 99 100 172