Nýjustu færslur
Gistinóttum á hótelum hefur fjölgað um 27%
Í október síðastliðnum voru gistinætur um 74 þúsund samanborið við 58 þúsund árið áður, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Samsvarar þetta 27% aukningu milli ára. Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Suðurlandi þar sem fækkunin var um 3%.
Samgönguráðherra svarar fyrirspurn um beint millilandaflug frá Akureyri
Í morgun svaraði samgönguráðherra fyrirspurn Hlyns Hallssonar varaþingmanns Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs um beint millilandaflug frá Akureyri.
Samgönguráðherra tekur í notkun háhraðanettengingu fyrir Grímsnes- og Grafningshrepp
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók í gær formlega í notkun örbylgjusendi sem gefur möguleika á sítengingu í gegnum háhraða netsamband.
Nokkrar staðreyndir í ferðamálum
Á aðalfundi Ferðamálasamtaka Íslands sem haldinn var 21. nóvember síðastliðinn komu fram eftirfarandi staðreyndir hjá ferðamálastjóra:
Staðreyndir um hvalaskoðun
Á undanförnum mánuðum hafa skapast miklar umræður um þau áhrif sem vísindaveiðar á hrefnu gætu haft á hvalaskoðun hér við land, afkomu hvalaskoðunarfyrirtækja og þar með ferðaþjónustunnar.