Nýjustu færslur
24
nóv
2003
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands 2003
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands var haldinn föstudaginn 21. nóvember 2003, á veitingastaðnum Ránni í Reykjanesbæ.
19
nóv
2003
Vatnaleið á Snæfellsnesi hlýtur viðurkenningu Vegagerðarinnar
Viðurkenningu Vegagerðarinnar fyrir gerð og frágang mannvirkja sem lokið var við á árunum 1999-2001 hlýtur að þessu sinni Vatnaleið á Snæfellsnesi.
10
nóv
2003
Læknar gefa Árna Sigurðssyni flugstjóra heilbrigðisvottorð
Í dag er frétt í Morgunblaðinu um að Árni Sigurðsson, flugstjóri, hafi fengið heilbrigðisvottorð sem færir honum flugskírteinið að nýju. Þetta eru vissulega tíðindi eftir allt sem á undan er gengið í málefnum flugstjórans.
06
nóv
2003
Verkefnaáætlun samgönguráðuneytisins
Að undanförnu hefur verið unnið að verkefnaáætlun samgönguráðuneytisins til næstu fjögurra ára.
03
nóv
2003
Umferðaröryggismál færð til samgönguráðuneytisins
Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi síðastliðinn föstudag að umferðaröryggismál færðust frá dómsmálaráðuneytinu yfir til samgönguráðuneytisins.