Ráðherra skipar nefnd
Málefni trúnaðarlæknis Flugmálastjórnar Íslands hafa verið til umfjöllunar í opinberri umræða að undanförnu. Samgönguráðherra skipaði í dag nefnd vegna þessa. Í nefndinni sitja Andri Árnason, hrl., formaður, Gestur Jónsson, hrl., Sigurður Guðmundsson, landlæknir, og Ragnhildur Hjaltadóttir, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu. Skipunarbréf nefndarinnar fer hér á eftir.