Frestun vegaframkvæmda 2001

Í gær var lagt fram á Alþingi svar samgönguráðherra við fyrirspurn frá Jóhönnu Sigurðardóttur um frestun á vegaframkvæmdum. Svarið fer hér á eftir í heild sinni.

Tilraunaleyfi fyrir stafrænt sjónvarp

Samgönguráðherra hefur skrifað Póst- og fjarskiptastofnun bréf og lagt til við stofnunina að hún veiti tilraunaleyfi til stafrænna sjónvarpsútsendinga hér á landi.