sturla.is
Gestir hér á vef samgönguráðherra hafa tekið eftir því að lítil hreyfing hefur verið á vefnum að undanförnu. Ýmislegt liggur þar að baki, miklar annir í öðru, sem vissulega er ekki réttlætanleg afsökun, en einnig ýmsar breytingar, eins og fastagestir taka væntanlega eftir. Þeir sem hingað til hafa heimsótt vefinn á vesturland.is/sturla ættu að temja sér héðan í frá að fara á sturla.is …