Jarðgöng undir Almannaskarð vígð og opnuð fyrir umferð
Fyrir stundu opnaði Sturla Böðvarsson göng undir Almannaskarð.
Fyrir stundu opnaði Sturla Böðvarsson göng undir Almannaskarð.
Um þessar mundir er ég heimavinnandi.
Samgönguráðherra hefur lagt ríka áherslu á öryggismál sjófarenda í sinni ráðherratíð. Hann sendir sjómönnum góðar kveðjur á Sjómannadaginn með grein sem birtist í Morgunblaðinu.
Nú fyrir skömmu stóð Samgönguráðuneytið, Samband sveitarfélaga á Vesturlandi, Fjórðungssamband Vestfirðinga og Ferðamálasamtök Íslands, fyrir málþingi um ferjusiglingar á Breiðafirði.
Flugfélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi frétt vegna endurbyggingar flugbrautar á Þingeyri.