Framtíð ferjusiglinga yfir Breiðafjörð

Nú fyrir skömmu stóð Samgönguráðuneytið, Samband sveitarfélaga á Vesturlandi, Fjórðungssamband Vestfirðinga og Ferðamálasamtök Íslands, fyrir málþingi um ferjusiglingar á Breiðafirði.