Björgvin G. Sigurðsson kynnir „sókndjarfan“ samgönguráðherra
Sturla Böðvarsson birti þessa grein á vefritinu Pressunni 9. apríl sl.
Sturla Böðvarsson birti þessa grein á vefritinu Pressunni 9. apríl sl.
Grein þessi um framkvæmdir fjarskiptasjóðs birtist í Bændablaðinu 14. mars sl.
Í Fréttablaðinu í gær birtist grein eftir Sturlu Böðvarsson um hina rauðgrænu ríkisstjórn í boði norskra ráðherra. Greinina má lesa hér.
Sturla lagði fram tillögu til þingsályktunar um sjávarfallavirkjun í Breiðafirði nú í vikunni. Hana má sjá hér ásamt fylgiskjölum.
Í vikunni lagði ég fram ásamt Valgerði Sverrisdóttur og Jóni Magnússyni, frumvarp til laga um breytingar á þingskaparlögum. Sem forseti Alþingis lét ég undirbúa frumvarp til laga sem felur í sér miklar breytingar á nefndarstarfi Alþingis. Breytingin liggur í því að nefndum er fækkað þannig að hver nefnd fjallar um fleiri málefnasvið. Hagræðið sem fylgir þessari breytingu er, að auðveldara verður að skipuleggja fundi þannig að þingmönnum sé ekki ætlaða að vera á mörgum fundum á sama tíma eins og nú er.