Fundur með forstöðumönnum

Nýlega efndi Sturla Böðvarsson til fundar í Þjóðmenningarhúsinu með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins, formanna ráða á þess vegum auk forstjóra Íslandspósts.










Fundarmenn í Þjóðmenningarhúsinu

Vegurinn um Hellisheiði

Sturla svaraði í gær spurningum Björgvins Sigurðssonar um nokkur mál er varða veginn um Hellisheiði.