Undarlegar umræður um samgöngur til Vestmannaeyja

Það hefur verið kostulegt að fylgjast með þeirri umræðu sem farið hefur af stað, að undirlagi tiltekinna aðila í Vestmannaeyjum, eftir að viðtal birtist við samgönguráðherra í kvöldfréttum sjónvarpsins 28.desember síðastliðinn. Því vill undirritaður halda nokkrum atriðum til haga.

Viðtal við samgönguráðherra í Eyjafréttum

 
Þann 28.desember síðastliðinn sagði samgönguráðherra í fjölmiðlum að hann sæi ekki fyrir sér göng til Vestmannaeyja í náinni framtíð miðað við áætlaðan kostnað við þau. Aftur á móti sér hann ferjuhöfn í Bakkaföru sem góðan kost í  samgöngumálum Vestmannaeyja. Niðurstöður rannsókna ættu að liggja fyrir á næsta ári. 

Hvers á Garðabær að gjalda?

Sturla Böðvarsson svarar Ragnari Önundarsyni: „Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur í Garðabæ, ritar grein í Morgunblaðið síðastliðinn mánudag og fjallar þar um fyrirhugaðar framkvæmdir við breikkun Reykjanesbrautar í Garðabæ. Hann veitist þar að undirrituðum með sérkennilegum hætti.“