Undarlegar umræður um samgöngur til Vestmannaeyja
Það hefur verið kostulegt að fylgjast með þeirri umræðu sem farið hefur af stað, að undirlagi tiltekinna aðila í Vestmannaeyjum, eftir að viðtal birtist við samgönguráðherra í kvöldfréttum sjónvarpsins 28.desember síðastliðinn. Því vill undirritaður halda nokkrum atriðum til haga.