Heimasíðan endurbætt

Heimasíðan sturla.is hefur verið á vefnum frá árinu 1999. Eftir að ég tók við ráðuneyti samgöngumála hef ég nýtt heimasíðuna til þess að koma á framfæri helstu verkefnum sem ég hef unnið að og kynnt skoðanir mínar á málefnum líðandi stundar.