Fjölmiðlalöggjöf og fjarskipti
Í umræðunni á Alþingi um fjölmiðlafrumvarpið kom fram sú gagnrýni að ráðherra fjarskiptamála, samgönguráðherra, hafi ekki tekið þátt í umræðunni.
Í umræðunni á Alþingi um fjölmiðlafrumvarpið kom fram sú gagnrýni að ráðherra fjarskiptamála, samgönguráðherra, hafi ekki tekið þátt í umræðunni.
Samgönguráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslur um framkvæmd flugmálaáætlunar fyrir árin 2002 og 2003. Skýrslurnar eru viðamiklar heimildir um þær miklu framkvæmdir, sem hafa staðið yfir á flugvöllum landsins og þá einkum Reykjavíkurflugvelli.
Samgönguráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um framkvæmd siglingamála samkvæmt samgönguáætlun á árinu 2003. Er þar um að ræða fyrsta árið sem unnið er eftir nýjum lögum frá því í maí 2002 um samgönguáætlun er nær til allra samgönguþátta.
Í morgun var lokið við að þvera Kolgrafafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi.
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, mun ávarpa ráðstefnu evrópskra samgönguráðherra í dag, en hún er að þessu sinni haldin í Slóveníu.