Öflugt „verk að vinna“ í Stykkishólmi
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hafa að undanförnu haldið fundi í kjördæminu undir yfirskriftinni „Verk að vinna“.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hafa að undanförnu haldið fundi í kjördæminu undir yfirskriftinni „Verk að vinna“.
Í tengslum við langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda eru nú haldnir fundir vítt og breytt um landið um öryggismál. Fundirnir eru haldnir á vegum; Samgönguráðuneytisins, Siglingastofnunar Íslands, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Landhelgisgæslu Íslands, Landssambands smábátaeigenda, Sjómannasambands Íslands, Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, Vélstjórafélags Íslands og Landssambands íslenskra sjómanna.
Samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson og atvinnumálaráðherra grænlensku heimastjórnarinnar, Finn Karlsen hafa undirritað ferðamálasamstarf landanna til þriggja ára. Þetta er í fjórða sinn sem slíkur samningur er gerður á milli Íslands og Grænlands. Framlag landanna til samstarfsins er 10 milljónir króna á ári.
Samgönguætlun fyrir næstu tólf árin var samþykkt á Alþingi fyrir þingfrestun. Í þeirri áætlun er gert ráð fyrir framkvæmdum við mörg mikilvæg verkefni í Norðvesturkjördæmi á sviði flugmála, vegagerðar, hafnargerðar og öryggisþátta í siglingum og flugi.
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra og Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, undirrituðu í dag samkomulag um verkefni í ferðaþjónustu á landsbyggðinni.