Framlög til samgöngumála aukast verulega milli áranna 1999 til 2003
Framkvæmdir við bætt samgöngukerfi landsins er meðal arðsömustu fjárfestinga sem hægt er að leggja útí. Sem samgönguráðherra hefur Sturla lagt ríka áherslu á aukin framlög af fjárlögum til samgöngumála.