Málþing um samgönguáætlun 2003 – 2014
Ágætu málþingsfulltrúar.Ég vil bjóða ykkur velkomin til þessa málþings og þá sérstaklega Jack Short framkvæmdastjóra Evrópusamtaka samgönguráðherra, sem var svo vinsamlegur að mæta til málþingsins og flytja hér fyrirlestur. Þá vil ég skipa sem fundarstjóra Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur alþingismann sem sæti á í samgöngunefnda þingsins.