Sóknarhugur í ferðaþjónustu

Á undanförnum árum hafa orðið miklar framfarir í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtæki hafa bæði stækkað og styrkst og stöðugt fleiri hafa haslað sér völl í greininni.

Staðreyndir um gerð Suðurlandsvegar

Þorvaldur Hjaltason, framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, skrifaði grein í Morgunblaðið fyrir nokkru. Þar fjallaði hann um samgöngumál með þeim hætti að ekki verður undan því vikist að fjalla um málið frá sjónarhóli samgönguráðherra.  

Upphlaup tveggja þingmanna

„Upphlaup og málflutningur tveggja þingmanna hefur gefið mér tilefni til þess að hugleiða starf stjórnmálamanna og ekki síður samstarf þingmanna.“