Ábyrgar aðgerðir í efnahagsmálum og samgöngumál
Eftirfarandi grein Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra birtist á vefnum bb.is og í blaðinu Bæjarins besta á Ísafirði. Þar fjallar hann um vegaframkvæmdir og aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.