Stofnfundur Cruise Iceland
Cruise Iceland samtökin eru samtök ferðaþjónustuaðila sem taka á móti skemmtiferðaskipum. Samgönguráðherra ávarpaði gesti á stofnfundi samtakanna 20. febrúar síðastliðinn.
Cruise Iceland samtökin eru samtök ferðaþjónustuaðila sem taka á móti skemmtiferðaskipum. Samgönguráðherra ávarpaði gesti á stofnfundi samtakanna 20. febrúar síðastliðinn.
Matar og skemmtihátíðin Food and Fun Festival var haldin á Íslandi í þriðja sinn dagana 18.-22. febrúar. Föstudaginn 20. febrúar ávarpaði samgönguráðherra gesti í Hótel og veitingaskólanum.
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands var haldinn föstudaginn 21. nóvember 2003, á veitingastaðnum Ránni í Reykjanesbæ.
Við upphaf ársfundar Hafnasambands sveitarfélaga, sem haldinn var 31. október, ávarpaði Sturla Böðvarsson gesti.
Við setningu flugþings 23.október 2003 ávarpaði samgönguráðherra gesti.