Vel heppnaður viðskiptadagur
Samgönguráðherra var boðið að taka þátt í dagskrá Íslensk-Ameríska verslunarráðsins í New York nú fyrir helgi. Ráðherra gat því miður ekki tekið þátt en aðstoðarmaður ráðherra flutti meðfylgjandi ræðu fyrir hans hönd.
Samgönguráðherra var boðið að taka þátt í dagskrá Íslensk-Ameríska verslunarráðsins í New York nú fyrir helgi. Ráðherra gat því miður ekki tekið þátt en aðstoðarmaður ráðherra flutti meðfylgjandi ræðu fyrir hans hönd.
Í kjölfar ferðamálaráðstefnu Ferðamálaráðs í Stykkishólmi 17.október s.l. var haldið málþing um umhverfismál. Meðal fyrirlesara voru Mr. Reg Easy framkvæmdastjóri vottunarsviðs Green Globe 21, Skúli Skúlason rektor Hólaskóla, Stefán Gíslason verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 á Íslandi, Kristinn Jónasson bæjarstjóri Snæfellsbæjar og Einar Kr.Guðfinnsson formaður Ferðamálaráðs. Ávarp samgönguráðherra fylgir hér á eftir:
Ávarp samgönguráðherra við afhendingu umhverfisverðlauna Ferðamálaráðs Íslands 2002 í Stykkishólmi 17 október 2002:
Fimmtudaginn 17. október stóð yfir ráðstefna Ferðamálaráðs í Stykkishólmi. Hér á eftir fer ræða samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar:
Fimmtudaginn 10. október stóð yfir fundur Norrænu ráðherranefndarinnar um upplýsingamál. Við það tilefni hélt samgönguráðherra meðfylgjandi erindi.