Fjórðungsþing Vestfirðinga

Föstudaginn 30.ágúst og laugardaginn 31.ágúst var haldið Fjórðungsþing Vestfirðinga í Bolungarvík. Þar voru til umfjöllunar byggðamálin ásamt með öðrum megin hagsmunamálum byggðanna á Vestfjörðum.

Samgönguminjasafn á Skógum

Í tilefni opnunar samgönguminjasafns við Byggðasafnið á Skógum þann 20. júlí flutti samgönguráðherra eftirfarandi ávarp:

Málþing um ferðaþjónustu í V-Barðastrandasýslu

Á málþingi um ferðaþjónustu í V-Barðarstrandarsýslu laugardaginn 11. apríl kom fram í ræðu samgönguráðherra að mikilvægt væri að byggja upp ferðaþjónustuna á svæðinu með hliðsjón af sérstöðu þess.