Ávarp við setningu samgönguþings 2006
Í ávarpi sínu við setningu samgönguþingsins sagði Sturla að endurskoðun samgönguáætlunar væri nú vandasamara verk en áður, markmiðin væru skýr en vandinn lægi í forgangsröðuninni og því hvernig tekna skuli aflað og hvaða kröfur skuli gera um mannvirkjagerð og öryggi í samgöngum.