Nýjustu færslur

Ræða ráðherra á aðalfundi SAF

Fundarstjóri, félagsmenn í SAF og aðrir fundargestir! Mér er það sérstök ánægja að ávarpa þennan glæsilega aðalfund SAF en þetta mun vera í fjórða sinn sem ég mæti á aðalfund ykkar sem ráðherra ferðamála og fer ekki á milli mála að fundurinn verður glæsilegri með ári hverju. Það er sérstaklega vel við hæfi að splunkunýtt hótel – Hótel Nordica, skuli skapa umgjörð þessarar þýðingarmiklu samkomu og óska ég öllum þeim sem að hótelinu koma innilega til hamingju!

Fundaröð í Norðvesturkjördæmi um sjávarútvegsmál

Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem lauk síðastliðinn sunnudag var samþykkt tímamótaályktun um sjávarútvegsmál. Í ályktuninni kemur meðal annars fram breytt viðhorf varðandi líffræðilega fiskveiðistjórnun og ívilnun fyrir dagróðrabáta sem róa með línu.

1 113 114 115 116 117 172