Nýjustu færslur

Að hengja bakara fyrir smið

Umræðan um prófkjör sjálfstæðismanna í hinu nýja Norðurlandskjördæmi vestra hefur ekki farið framhjá neinum. Nokkuð finnst mér hún þó hafa verið á einn veg. Einn af frambjóðendum er nánast daglega í fjölmiðlum og lýsir því aftur og aftur yfir að sigrinum hafi verið stolið af sér. En hvernig má það vera?

Samgönguráðherra er enginn bragðarefur

Það var fyrir séð að prófkjör sjálfstæðismanna á NV-landi yrði sögulegt, ekki síst vegna þess að þar sátu fyrir á fleti fimm öflugir þingmenn, sem allir sóttust stíft eftir a.m.k. einu af þremur efstu sætunum, sem líklega verður að telja örugg þingsæti.

Uppskeruhátíð ferðaþjónustu bænda

Dagana 11. og 12. nóvember var haldin uppskeruhátið ferðaþjónustu bænda. Báða dagana var haldin ráðstefna þar sem aðal umræðuefnið var umhverfisvæn ferðaþjónusta, hversu mikilvæg hún er fyrir ferðaþjónustuna og hennar ímynd.

Sturla Böðvarsson hélt við það tækifæri eftirfarandi ávarp:

1 123 124 125 126 127 172