Nýjustu færslur

Ferðamálasamtök landshluta styrkt

Í fréttatilkynningu frá samgönguráðuneytinu kemur fram að kjölfar breyttra aðstæðna íslenskrar ferðaþjónustu eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september 2001 fékk samgönguráðherra samþykkta í ríkisstjórn 150 milljón króna aukafjárveitingu til að draga úr yfirvofandi samdrætti í ferðaþjónustunni. Hluta þeirrar fjárveitingar var veitt Ferðamálasamtökum Íslands og ferðamálasamtökum landshlutanna eins og kemur fram í eftirfarandi fréttatilkynningu frá samgönguráðuneytinu:

FITUR

Í fréttatilkynningu frá samgönguráðuneytinu varðandi Fitur – samstarfssamning á milli Íslands og Færeyja á sviði ferðamála kemur eftirfarandi fram:

Vestlendingar gefa út sögukort

Samgönguráðherra var nýverið afhent að gjöf nýtt sögukort sem Ferðamálasamtök Vesturlands hafa gefið út. Kortið var afhent ráðherra í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Borgarnesi og var myndin hér til hliðar tekin við það tækifæri.

1 131 132 133 134 135 172