Nýjustu færslur
Ráðstefna um öryggi og heilsu sjómanna
Setningarávarp samgönguráðherra á ráðstefnu um öryggi og heilsu sjómanna 3. október 2002
Ferðamálasamtök landshluta styrkt
Í fréttatilkynningu frá samgönguráðuneytinu kemur fram að kjölfar breyttra aðstæðna íslenskrar ferðaþjónustu eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september 2001 fékk samgönguráðherra samþykkta í ríkisstjórn 150 milljón króna aukafjárveitingu til að draga úr yfirvofandi samdrætti í ferðaþjónustunni. Hluta þeirrar fjárveitingar var veitt Ferðamálasamtökum Íslands og ferðamálasamtökum landshlutanna eins og kemur fram í eftirfarandi fréttatilkynningu frá samgönguráðuneytinu:
FITUR
Í fréttatilkynningu frá samgönguráðuneytinu varðandi Fitur – samstarfssamning á milli Íslands og Færeyja á sviði ferðamála kemur eftirfarandi fram:
Ráðherra við opnun saltfiskseturs í Grindavík
Saltfisksetur Íslands í Grindavík var opnað með pompi og prakt s.l. föstudag. Við opnunina flutti samgönguráðherra meðfylgjandi ávarp.
