Nýjustu færslur

Uppfært um gervihnattarsamband

Ráðherra er nú í heimsókn hjá Þór Þorsteinssyni og Guðrúnu Björk Friðriksdóttur, á Skálparstöðum í Lundarreykjadal, en þar hefur heimilisfólkið haft 2 Mb/s netsamband við umheiminn um gervihnött.

Álit nefndar vegna trúnaðarlæknis Flugmálastjórnar

InngangurHinn 4. janúar 2002 skipaði samgönguráðuneytið nefnd sem fara skyldi yfir embættisfærslur Þengils Oddssonar, yfirlæknis heilbrigðisskorar Flugmálastjórnar Íslands, vegna útgáfu heilbrigðisvottorðs flugstjórans Á…. Í nefndina voru skipaðir Andri Árnason hrl., formaður, Gestur Jónsson hrl., Sigurður Guðmundsson, landlæknir og Ragnhildur Hjaltadóttir, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu. Hinn 25. janúar sl. var Ragnhildur Hjaltadóttir leyst undan nefndarsetu að eigin ósk.

Yfir 300 manns á fundi um samgöngumál

Á fjórða hundrað manns sótti opinn fund í Hölolinni í Vestmannaeyjum um samgöngumál sem samgönguráðherra boðaði til í gær, föstudag. Yfirskrift fundarins var “samgöngur við Vestmannaeyjar á nýrri öld”.

1 140 141 142 143 144 172