Nýjustu færslur
MARKMIÐUM FJARSKIPTAÁÆTLUNAR VERÐUR AÐ NÁ SEM FYRST
Allt frá því Alþingi samþykkti fjarskiptaáætlunina árið 2005 hafa fjarskiptafyrirtækin og stjórnvöld unnið að því að ná þeim markmiðum sem að er stefnt í fjarskiptaáætlun. Að gefnu tilefni og vegna þess að seinni áfangi útboðs á GSM sendum á þjóðvegum liggur nú fyrir vil ég í þessari grein fara yfir helstu markmið sem sett voru fram í fjarskiptaáætlun.
Forsetar þjóðþinga Norðurlanda funda í Ósló
Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, sótti í dag fund norrænna þingforseta sem haldinn er í tengslum við Norðurlandaráðsþing í Ósló.
MARKMIÐUM FJARSKIPTAÁÆTLUNAR VERÐUR AÐ NÁ SEM FYRST
Allt frá því Alþingi samþykkti fjarskiptaáætlunina árið 2005 hafa fjarskipta fyrirtækin og stjórnvöld unnið að því að ná þeim markmiðum sem að er stefnt í fjarskiptaáætlu. Að gefnu tilefni og vegna þess að seinni áfangi útboðs á GSM sendum á þjóðvegum liggur nú fyrir vil ég í þessari grein fara yfir helstu markmið sem sett voru fram í fjarskiptaáætlun. Framvinda þeirra er auðvitað háð því að fjarskiptafyrirtækin vinni með stjórnvöldum að settum markmiðum í þágu notenda fjarskiptanna.
Mikilvægar framkvæmdir í Skagafirði.
Því verður ekki á móti mælt að margir mikilvægir áfangar í framfaramálum hafa náðst í Skagafirði hin síðustu ár. Á það ekki síst við samgöngumálin.
Afhending nýrrar Biblíuþýðingar
Biskup Íslands, Hr. Karl Sigurbjörnsson, afhenti í dag, 19. október, við hátíðlega athöfn Sturlu Böðvarssyni, forseta Alþingis, Geir H. Haarde, forsætisráðherra og Birni Bjarnasyni, dóms- og kirkjumálaráðherra eintak af nýrri þýðingu á Biblíunni.