Nýjustu færslur
Heimavinnandi
Um þessar mundir er ég heimavinnandi.
Af fjarskiptum og frelsi
Fjarskiptin hafa verið ríkulega til umfjöllunar í ráðherratíð samgönguráðherra. Ör þróun fjarskipta og upplýsingatækni kallar á að stjórnvöld séu vakandi yfir löggjöfinni. Samgönguráðherra skrifar grein í Morgunblaðið s.l. þriðjudag þar sem hann svarar mjög ósangjarnri gagnrýni sem kom fram á þær breytingar sem hann stóð fyrir að gera á fjarskiptalögunum á síðasta þingi.
Sturla Böðvarsson óskar sjómönnum til hamingju með daginn
Samgönguráðherra hefur lagt ríka áherslu á öryggismál sjófarenda í sinni ráðherratíð. Hann sendir sjómönnum góðar kveðjur á Sjómannadaginn með grein sem birtist í Morgunblaðinu.
Framtíð ferjusiglinga yfir Breiðafjörð
Nú fyrir skömmu stóð Samgönguráðuneytið, Samband sveitarfélaga á Vesturlandi, Fjórðungssamband Vestfirðinga og Ferðamálasamtök Íslands, fyrir málþingi um ferjusiglingar á Breiðafirði.
Endurbygging flugbrautar á Þingeyri
Flugfélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi frétt vegna endurbyggingar flugbrautar á Þingeyri.