Nýjustu færslur

Um styttingu leiða

Sumarið 2003 óskaði ég eftir því við Vegagerðina að skoðaðir yrðu möguleikar á því að stytta leiðir á milli Reykjavíkur og byggða á norðan- og austanverðu landinu.

Hátíðarhöld 1. maí 2005

Alþjóðlegur baráttudagur launþega var haldinn hátíðlegur 1. maí með hefðbundnum hætti. Að venju var ég heima í Stykkishólmi og sótti fund Verkalýðsfélagsins. Að þessu sinni var jafnframt haldið upp á 90 ára afmæli Verkalýðsfélags Stykkishólms sem var stofnað 1915. Mér veittist sá heiður að vera boðið að flytja hátíðarræðu ásamt forseta ASÍ, Grétari Þorsteinssyni. Það er trúlega ekki algengt að ráðherrar flytji ræður við hliðina á forseta ASÍ á þessum degi.

1 66 67 68 69 70 172