Nýjustu færslur

Fundur með forstöðumönnum

Nýlega efndi Sturla Böðvarsson til fundar í Þjóðmenningarhúsinu með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins, formanna ráða á þess vegum auk forstjóra Íslandspósts.










Fundarmenn í Þjóðmenningarhúsinu

Vegurinn um Hellisheiði

Sturla svaraði í gær spurningum Björgvins Sigurðssonar um nokkur mál er varða veginn um Hellisheiði. 

Fundur í Reykjanesbæ 7.2.2005 um örugga Reykjanesbraut

Ágætu fundarmenn.

Ég vil þakka Áhugahópi um örugga Reykjanesbraut fyrir að bjóða mér til þessa fundar.

Það er ánægjulegt – en kemur samt ekki á óvart – að finna fyrir þeim mikla áhuga sem fjölmennið hér í kvöld endurspeglar á því að bæta öryggi í umferðinni. Betra vegakerfi er stór þáttur í umferðaröryggi og engum dylst að í þeim efnum skiptir Reykjanesbraut miklu máli

1 73 74 75 76 77 172