Nýjustu færslur
14
feb
2005
10
feb
2005
Vegurinn um Hellisheiði
Sturla svaraði í gær spurningum Björgvins Sigurðssonar um nokkur mál er varða veginn um Hellisheiði.
10
feb
2005
Um hjólreiðabrautir meðfram Vesturlandsvegi
Svar samgönguráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur um umferð hjólandi vegfarenda.
07
feb
2005
Fundur í Reykjanesbæ 7.2.2005 um örugga Reykjanesbraut
Ágætu fundarmenn.
Ég vil þakka Áhugahópi um örugga Reykjanesbraut fyrir að bjóða mér til þessa fundar.
Það er ánægjulegt – en kemur samt ekki á óvart – að finna fyrir þeim mikla áhuga sem fjölmennið hér í kvöld endurspeglar á því að bæta öryggi í umferðinni. Betra vegakerfi er stór þáttur í umferðaröryggi og engum dylst að í þeim efnum skiptir Reykjanesbraut miklu máli
07
feb
2005
Á morgunn er fundur á Patreksfirði
Sturla verður á morgunn, þriðjudag, á stjórnmálafundi Sjálfstæðisflokksins í Félagsheimilinu Patreksfirði.
