Nýjustu færslur
Samgönguráðherra fundar með varaforseta framkvæmdastjórnar ESB
Sturla Böðvarsson átti fyrr í dag fund með Mr. Jacques Barrot, varaforseta framkvæmdastjórnar ESB og framkvæmdastjóra samgöngumála.
Gjaldtaka í Hvalfjarðargöngum
Víðtæk samstaða er um að lækka veggjald í Hvalfjarðargöng.
Skipi Samskipa gefið nafn í Hamborg 22.janúar 2005
Herrar mínir og frúr.
Fyrst vil ég leyfa mér að þakka þann heiður sem mér og konu minni er sýndur með því að vera hér viðstaddur í dag þegar skipi Samskipa er gefið nafnið Arnarfell.
Sem leið liggur í Hveragerði
Í dag, fimmtudag, mun Sturla Böðvarsson vera á opnum stjórnmálafundi Sjálfstæðisflokksins á Hótel Örk í Hveragerði.
Skipun nefndar um samgöngur til Vestmannaeyja.
Ég hef ekki lagt það í vana minn að elta ólar við skrif DV upp á síðkastið, en geri nú undantekningu um leið og ég svara meirihluta bæjarráðs í Vestmannaeyjum vegna bókunar bæjarráðsins í síðasta fundi þess. Ég vel að gera það á heimasíðu minni og vænti þess að hún verði lesin af viðkomandi áhugamönnum um samgöngumál.