Nýjustu færslur
Opnir stjórnmálafundir í öllum kjördæmum landsins
Í janúarmánuði mun Sjálfstæðisflokkurinn halda opna stjórnmálafundi í öllum kjördæmum.
Vígsla á húsnæði Fjölbrautarskóla Snæfellinga
Þann 7.janúar síðastliðinn var nýtt og glæsilegt húsnæði Fjölbrautarskóla Snæfellinga formlega tekið í notkun. Sturlu Böðvarssonar, samgönguráðherra og fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta við vígsluna og hélt þar eftirfarandi ræðu fyrir hönd þingmanna kjördæmisins:
Öryggi vegfarenda aukið
Samgönguráðherra hefur ákveðið að auka vetrarþjónustu og hálkuvarnir á þjóðvegum landsins.
Heimasíða St. Franciskusspítala
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði í gær heimasíðu St.Franciskusspítala http://www.sfs.is.
Upplýsingamiðstöðvar í íslenskri ferðaþjónustu
Upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn eru mikilvægur hlekkur í íslenskri ferðaþjónustu og hafa lengi verið starfræktar um allt land. Margir muna eflaust eftir litla turninum á Lækjartorgi sem merktur var i-merkinu í bak og fyrir en þar rak Ferðaskrifstofa ríkisins – síðar Ferðaskrifstofa Íslands – öfluga upplýsingamiðstöð.