Nýjustu færslur
30
nóv
2004
Umferðaröryggismarkmið samgönguráðherra
Á Umferðarþingi 2004 var kynnt tillaga samgönguráðherra að nýrri stefnumótun í umferðaröryggismálum til ársins 2016 og ný framkvæmdaáætlun til fjögurra ára.
30
nóv
2004
Bolvíkingar í boltanum
Bolvíkingar eru fyrstir landsmanna til að sjá stafrænar sjónvarpsútsendingar með ADSL tækni. Samgönguráðherra var á staðnum og fagnaði með heimamönnum.
26
nóv
2004
„Umferðarljósið“ afhent á Umferðarþingi
Formaður umferðarráðs, að viðstöddum Sturlu Böðvarssyni, afhenti fyrirtækinu ND á Íslandi verðlaunagrip Umferðarráðs, „Umferðarljósið“, fyrir þátt fyrirtækisins í að stuðla að bættu umferðaröryggi á Íslandi.
26
nóv
2004
Skýr markmið og aukin fjárframlög til umferðaröryggismála
Samgönguráðherra flutti stefnuræðu sína um umferðaröryggismál á upphafsdegi Umferðarþings í gær. Ræðan er eftirfarandi:
26
nóv
2004
Fyrirspurn um veggjöld
Eftirfarandi fer munnlegt svar samgönguráðherra við fyrirspurn Jóhanns Ársælssonar um veggjöld.