Nýjustu færslur
20
júl
2004
Hagstæð tilboð bárust í tvöföldun Vesturlandsvegar
Tilboð í tvöföldun Vesturlandsvegar (Hringvegur 1) frá gatnamótum Víkurvegar að Skarhólabraut, 3,5 km kafli, voru opnuð 21. júní 2004.
09
júl
2004
Íslensk hönnun sýnd í Design Museum í Gent í Belgíu
Þann 1. júlí opnaði samgönguráðherra sýninguna ,,Scandinavian design beoynd the myth“.
08
júl
2004
Aðgerðaráætlunin ,,Breytum þessu“
Þann 8. júlí boðaði samgönguráðherra til blaðamannafundar í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð til að kynna aðgerðaráætlunina ,,Breytum þessu“. Hér á eftir er ræða ráðherra;
08
júl
2004
40 ára afmæli Ferðamálaráðs Íslands.
Í tilefni af 40 ára afmæli Ferðamálaráðs Íslands, sem haldið var á Hótel Sögu þann 7. júlí s.l., hélt samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson eftirfarandi ávarp:
30
jún
2004
Vaktstöð siglinga opnuð í Skógarhlíð
Þann 28. júní opnaði samgönguráðherra Vaktstöð siglinga í glæsilegum húsakynnum í Skógarhlíð. Við það tækifæri flutti ráðherrann eftirfarandi ræðu: