Nýjustu færslur
Samgönguráðherra á ferð um Suður-Grænland
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, fór í kynnisferð til Suður-Grænlands dagana 22.-25. júní s.l. ásamt fulltrúum samgönguráðuneytis, SAMIK, Flugfélags Íslands og Ferðamálaráðs. Tilgangur ferðarinnar var að hitta forsvarsmenn ferðaþjónustu og samgöngumála á svæðinu þar sem töluvert samstarf er á milli landanna í þessum málaflokkum.
Skipun nefndar um samgöngur til Vestmannaeyja
Ég hef ekki lagt það í vana minn að elta ólar við skrif DV upp á síðkastið, en geri nú undantekningu um leið og ég svara meirihluta bæjarráðs í Vestmannaeyjum vegna bókunar bæjarráðsins í síðasta fundi þess.
Er komið að því að fjölga hálendisvegum?
Að undanförnu hafa samgönguráðuneytinu borist ályktanir vegna þingsályktunartillögu um vegagerð um Stórasand. Ályktanir eru nær allar á þann veg að áformum um þessa vegalagningu er mótmælt.
VESTFIRÐIR „eina landsbyggðin“
Greinin birtist í Morgunblaðinu 16. júní síðastliðinn.
Hvernig á að mynda byggðakjarna?
Í umræðum um byggðakjarna á Íslandi í tengslum við byggðaáætlun hefur verið talað um að þrír meginkjarnar væru skilgreindir á landsbyggðinni til mótvægis við höfuðborgarsvæðið.