Nýjustu færslur
Nýr samningur um Iceland Naturally
Samgönguráðherra tilkynnti á ársfundi Iceland Naturally sem haldinn var í dag í Washington DC, þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að gera nýjan samning um kynningu á Íslandi vestanhafs undir merkjum Iceland Naturally.
Fjölmiðlalöggjöf og fjarskipti
Í umræðunni á Alþingi um fjölmiðlafrumvarpið kom fram sú gagnrýni að ráðherra fjarskiptamála, samgönguráðherra, hafi ekki tekið þátt í umræðunni.
Skýrsla um framkvæmd flugmálaáætlunar
Samgönguráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslur um framkvæmd flugmálaáætlunar fyrir árin 2002 og 2003. Skýrslurnar eru viðamiklar heimildir um þær miklu framkvæmdir, sem hafa staðið yfir á flugvöllum landsins og þá einkum Reykjavíkurflugvelli.
Hafnargerð, siglingamál og öryggismál sjófarenda
Samgönguráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um framkvæmd siglingamála samkvæmt samgönguáætlun á árinu 2003. Er þar um að ræða fyrsta árið sem unnið er eftir nýjum lögum frá því í maí 2002 um samgönguáætlun er nær til allra samgönguþátta.
Evrópskir samgönguráðherrar í Slóveníu
Dagana 26.-27. maí 2004, var haldin evrópsk ráðstefna samgönguráðherra í Slóveníu. Á seinni deginum ávarpaði samgönguráðherra ráðstefnugesti (á ensku).