Nýjustu færslur
26
apr
2004
Flugið í stöðugri sókn
Við Íslendingar eigum mikið undir því að starfsemi flugfélaganna tryggi okkur sem bestar samgöngur til og frá landinu.
26
apr
2004
Heimsókn til Pristína
Það var áhrifamikið að koma til Kosovo 31.mars s.l. og taka þátt í þeim viðburði er rekstur flugvallarins í Pristína var færður frá KFOR, sem er fjölþjóðalið NATO, til UNMIK, sem er stofnun á vegum Sameinuðu þjóðanna
26
apr
2004
Þriðja kynslóð farsíma
Föstudaginn 16. apríl lagði samgönguráðherra fram frumvarp til laga á Alþingi um þriðju kynslóð farsíma. Meðfylgjandi er framsöguræðan sem hann flutti við það tilefni.
07
apr
2004
Alþjóðaumferðaröryggisdagurinn
Ræða samgönguráðherra á alþjóðaumferðaröryggisdaginn, 7. apríl, flutt í húsnæði Björgunarmiðstöðvarinnar.
07
apr
2004
Alþjóðaheilbrigðisdagurinn tileinkaður umferðaröryggi
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (World Health Organization – WHO) hefur tilnefnt 7. apríl ár hvert sem alþjóðlegan heilbrigðisdag.