Nýjustu færslur
Dagur og lagning Sundabrautar
Föstudaginn 19. mars 2004 birtist meðfylgjandi grein eftir samgönguráðherra í Morgunblaðinu.
Hafnir sameinast
Nýju hafnalögin eru tekin að hafa áhrif. Með yfirlýsingu um sameiningu Reykjavíkurhafnar, Grundartangahafnar, Akraneshafnar og Borgarnesshafnar er stigið tímamótaskref í þágu flutninga til og frá landinu og ekki síður í þágu flutninga innanlands.
Hringvegi lokið á næstu fjórum árum
3. mars síðastliðinn svaraði samgönguráðherra þremur fyrirspurnum þingmanna á Alþingi. Sú fyrsta var frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni, en hann spurði hvenær lokið yrði við að leggja bundið slitlag á hringveginn.
Stofnfundur Cruise Iceland
Cruise Iceland samtökin eru samtök ferðaþjónustuaðila sem taka á móti skemmtiferðaskipum. Samgönguráðherra ávarpaði gesti á stofnfundi samtakanna 20. febrúar síðastliðinn.
Food and Fun Festival
Matar og skemmtihátíðin Food and Fun Festival var haldin á Íslandi í þriðja sinn dagana 18.-22. febrúar. Föstudaginn 20. febrúar ávarpaði samgönguráðherra gesti í Hótel og veitingaskólanum.