Vegna frumvarps til laga um stjórnskipunarlög
Ræða sem ég flutti 17. febrúar sl. við umræður á Alþingi um frumvarp til stjórnskipunarlaga. Allir þingmenn Framsóknarflokksins eru flutningsmenn þess frumvarps sem fjallar einkum um kosningu stjórnlagaþings. Ég hef miklar efasemdir um þetta frumvarp eins og fram kemur í ræðu minni hér á eftir.