Skorin upp herör gegn vanbúnum skipum

Í grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær fjallar Sturla Böðvarsson um mikilvægi siglingaöryggismála fyrir Íslendinga. Í því samhengi sker ráðherrann upp herör gegn vanbúnum skipum sem sigla um strendur landsins. Grein samgönguráðherra er eftirfarandi:

Árni Þór Sigurðsson og gatnamótin við Kringlumýrarbraut

Borgarfulltrúi R-listans Árni Þór Sigurðsson skrifar grein í Morgunblaðið í síðustu viku og gerir tilraun til þess að telja lesendum blaðsins trú um það að ég sé sammála honum um að ekki eigi að byggja mislæg gatnamót á mörkum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar.
 

Mislæg gatnamót og Sundabraut

Miklar umræður hafa verið undanfarnar vikur um Sundabraut annars vegar og mislæg gatnamót á Miklubraut og Kringlumýrarbraut eða aðrar lausnir á þeim gatnamótum hins vegar.  

Ferðaþjónustan eflist

Síðustu þrjú árin hefur samgönguráðuneytið haft verulega fjármuni af fjárlögum til að sinna landkynningu og markaðs-aðgerðum í þágu íslenskrar ferðaþjónustu.