Er komið að því að fjölga hálendisvegum?

Að undanförnu hafa samgönguráðuneytinu borist ályktanir vegna þingsályktunartillögu um vegagerð um Stórasand.  Ályktanir eru nær allar á þann veg að áformum um þessa vegalagningu er mótmælt.

Nýr þjóðvegur yfir Atlantshafið

Nýr sæstrengur sem tengir Ísland við Evrópu hefur verið tekinn í notkun. Strengurinn nefnist FARICE og með tilkomu hans hefur öryggi í tengingu Íslands við umheiminn stóraukist og flutningsgeta tals og gagna til útlanda þúsundfaldast.

Forgangsröðun í samgöngumálum

Forgangsröðun vegaframkvæmda er vinsælt umræðuefni. Kröfur um umbætur á vegakerfinu, til aukins öryggis, eru stöðugt vaxandi eins og eðlilegt er og hefur verið gert mikið átak á því sviði og verður áfram samkvæmt nýsamþykktri samgönguáætlun.