Hvernig verður samgönguáætlun til?

Að undanförnu hefur orðið nokkur umræða um samgönguáætlun fyrir tímabilið 2005-2008 sem Aþingi afgreiddi nú í vor. Í þessari grein vil ég fara nokkrum orðum um hvernig samgönguáætlun verður til. Mest hefur verið fjallað um þann hluta hennar sem snýr að vegakerfinu. Minna hefur verið rætt og deilt um flugmálin og siglingamálin. Hér mun ég einkum beina sjónum mínum að vegamálunum.

EES og samgöngumál:

Flugöryggisstofnun Evrópu

Undanfarin ár hefur verið unnið að því á vettvangi Evrópusambandsins (ESB) að byggja upp sérfræðistofnanir á hinum ýmsu málasviðum. Líkt og sérstakar stofnanir samgönguráðuneytisins, t.d. Flugmálastjórn Íslands og Siglingastofnun Íslands, hafa nú verið settar á stofn bæði Siglingaöryggisstofnun Evrópu (European Maritime Safety Agency, EMSA) og Flugöryggisstofnun Evrópu (European Aviation Safety Agency, EASA).

Umræður um jarðgöng:

Jarðgangaframkvæmdir og arðsemi þeirra
Sturla Böðvarsson fjallar um arðsemi jarðgangaframkvæmda: „Sérstaklega verði horft til framkvæmda sem rjúfa vetrareinangrun, koma í stað annarrar kostnaðarsamrar vegagerðar, stytta vegalengdir eða stækka atvinnusvæði.“

Áhrif EES samningsins á íslenskt umhverfi

Í grein samgönguráðherra, sem birtist í Morgunblaðinu í dag,  fjallar ráðherrann um áhrif EES-samningsins á samgöngumál og hvernig tryggja má hagsmuni Íslands innan samningsins. Greinin er eftirfarandi:
IK