Nýjustu færslur

Brautskráning Tækniháskólans, 25. janúar 2003

Menntamálaráðherra, rektor, nemendur og gestir.

Fyrst vil ég óska rektor, starfsfólki og nemendum til hamingju með daginn. Það eru vissulega tímamót þegar Tækniháskóli Íslands brautskráir nemendur í fyrsta sinni.

Skýrsla nefndar um samgöngur yfir Breiðafjörð

Niðurstöður nefndar um samgöngur yfir Breiðafjörð sem samgönguráðherra skipaði í júní sl. liggja nú fyrir. Nefndinni var annars vegar ætlað að leggja mat á þörfina fyrir flutninga með ferjum á siglingaleið Baldurs og hins vegar að meta nauðsynlega tegund skips til að mæta þeirri þörf.

Sögusagnir settar af stað

Til eru þeir íslenskir fjölmiðlamenn sem leika þann leik að búa til „fréttir“ og setja af stað, án þess að fyrir þeim sé nokkur stoð í veruleikanum. Oftast beinist þessi frásagnargleði að stjórnmálamönnum sem sjaldnast vilja elta ólar við tilbúnar fréttir. Fyrir suma virðist þetta skemmtiefni.

Samgönguráðherra skipar nýjan vegamálastjóra

Samgönguráðherra hefur skipað Jón Rögnvaldsson í embætti vegamálastjóra frá og með 1. mars n.k. í stað Helga Hallgrímssonar, sem lætur þá af störfum eftir að hafa gegnt embættinu frá árinu 1992. Jón var valinn úr hópi sex umsækjenda.

1 118 119 120 121 122 172