Nýjustu færslur

Skoðanakönnun Gallup í Norðvesturkjördæmi

Gallup hefur birt skoðanakönnun sem framkvæmd var dagana 28. nóvember til 29. desember s.l. Samkvæmt henni er staða Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi mjög sterk og fengi Sjálfstæðisflokkurinn fjóra þingmenn kjörna ef kosið væri núna.

95 störf flutt út á land

Skömmu fyrir áramót var tekið saman hvernig staðið hefur verið að flutningi starfa út á land af hálfu stofnana á vegum samgönguráðuneytisins og fyrirtækja er undir það heyra. Samgönguráðherra setti fram í bréfi, dags. 26. október 1999, til undirstofnana samgönguráðuneytisins, Landssíma Íslands hf. og Íslandspósts hf. þá skýru stefnu að leita skyldi leiða til að flytja störf út á landsbyggðina. í bréfinu sagði m.a.:

Áramótakveðja

Sendi vinum og samstarfsfólki mínu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir gott samstarf og stuðning á liðnu ári. Megi komandi ár færa ykkur gleði og gæfu.

1 120 121 122 123 124 172