Nýjustu færslur
Skoðanakönnun Gallup í Norðvesturkjördæmi
Gallup hefur birt skoðanakönnun sem framkvæmd var dagana 28. nóvember til 29. desember s.l. Samkvæmt henni er staða Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi mjög sterk og fengi Sjálfstæðisflokkurinn fjóra þingmenn kjörna ef kosið væri núna.
Framlög til samgöngumála aukast verulega milli áranna 1999 til 2003
Framkvæmdir við bætt samgöngukerfi landsins er meðal arðsömustu fjárfestinga sem hægt er að leggja útí. Sem samgönguráðherra hefur Sturla lagt ríka áherslu á aukin framlög af fjárlögum til samgöngumála.
95 störf flutt út á land
Skömmu fyrir áramót var tekið saman hvernig staðið hefur verið að flutningi starfa út á land af hálfu stofnana á vegum samgönguráðuneytisins og fyrirtækja er undir það heyra. Samgönguráðherra setti fram í bréfi, dags. 26. október 1999, til undirstofnana samgönguráðuneytisins, Landssíma Íslands hf. og Íslandspósts hf. þá skýru stefnu að leita skyldi leiða til að flytja störf út á landsbyggðina. í bréfinu sagði m.a.:
Ekki skrýtið þótt slettist á þá sem standa fyrir miklum breytingum
Í jóla- og áramótablaði Skessuhorns var viðtal Gísla Einarssonar, ristjóra, við Sturlu Böðvarsson, samgönguráðherra. Gísli veitti góðfúslega leyfi fyrir birtingu viðtalsins hér á vefnum og fylgir það hér á eftir.
Áramótakveðja
Sendi vinum og samstarfsfólki mínu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir gott samstarf og stuðning á liðnu ári. Megi komandi ár færa ykkur gleði og gæfu.