Nýjustu færslur
Hannes Hafstein í Þjóðmenningarhúsið
Davíð Oddson, forsætisráðherra, tók við, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, málverki af Hannesi Hafstein við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í dag.
Utandagskrárumræða um sölu Landssíma Íslands hf., 30.janúar 2002
Hér á eftir fer ræða samgönguráðherra við utandagskrárumræður um sölu Landssíma Íslands hf. á Alþingi í gær 30.janúar 2002.
Samgönguáætlun 2003-2014
Stýrihópur, sem samgönguráðherra skipaði til að vinna að samgönguáætlun fyrir tímabilið 2003-2014, hefur skilað ráðherra tillögu sinni.Þar er í fyrsta sinn litið heildstætt á alla þrjá samgöngumáta landsmanna, þ.e. flug, siglingar og landsamgöngur, og fjallað um möguleika sem samspil þeirra býður upp til lengri tíma. Einnig er í fyrsta skipti skilgreint grunnnet samgangna sem tekur til vegakerfis, flugs og siglinga. Grunnnetið er mikilvægasti og umferðamesti hluti samgöngukerfisins og þjónar landsmönnum öllum.
Útboð á dýpkun á Þórshöfn og Raufarhöfn
Samgönguráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi í dag minnisblað um útboð á dýpkun á Þórshöfn og Raufarhöfn
Ráðherra skipar nefnd
Málefni trúnaðarlæknis Flugmálastjórnar Íslands hafa verið til umfjöllunar í opinberri umræða að undanförnu. Samgönguráðherra skipaði í dag nefnd vegna þessa. Í nefndinni sitja Andri Árnason, hrl., formaður, Gestur Jónsson, hrl., Sigurður Guðmundsson, landlæknir, og Ragnhildur Hjaltadóttir, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu. Skipunarbréf nefndarinnar fer hér á eftir.