Nýjustu færslur

Að gefnu tilefni um Reykjavíkurflugvöll

Varla hefur farið fram hjá nokkrum manni sú mikla umræða sem verið hefur um framtíð Reykjavíkurflugvallar að undanförnu. Hér á eftir er að finna grein ráðherra sem skrifuð er, eins og fyrirsögnin ber með sér, að gefnu tilefni um flugvöllinn.

Ræða ráðherra

Hér á eftir fer ræða samgönguráðherra, sem hann flutti á Fjarskiptaþingi 2001 nú rétt áðan.

Opnu bréfi um jarðgangaáætlun svarað

Nýverið birtist opið bréf til samgönguráðherra í Velvakanda Morgunblaðsins frá Guðmundi Karli Jónssyni um jarðgangamál. Svargrein ráðherra sem birtist á sama stað fer hér á efir.

Herjólfsmálið

Hér á eftir fer grein samgönguráðherra sem hann birti í Fréttum í Vestmannaeyjum í dag í tilefni útboðsins á rekstri Herjólfs.

Ferðamálaráðstefna á Akureyri

Eftir ríkisstjórnarfund í morgun hélt ráðherra norður í land, en fyrir stuttu ávarpaði hann ráðstefnu Ferðamálasamtaka Íslands um þátt sveitarfélaga í ferðaþjónustu. Síðar í dag verður síðan formlega opnuð eftir gagngerar endurbætur flugstöðin á Akureyrarflugvelli. Hér á eftir fer ræða ráðherra á ráðstefnu Ferðamálasamtakanna, en nánar er greint frá flugstöðinni í næsta fréttapunkti.

1 154 155 156 157 158 172