Nýjustu færslur
Ræða við afhendingu styrkja úr Menningarsjóði Vesturlands
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti ávarp við athöfn í Borgarnesi 13. maí þegar afhentir voru styrkir úr Menníngarsjóði Vesturlands. Alls fengu 53 verkefni styrk og sá hæsti kom í hlut Landnámssetursins.
Samgönguráðherra heimsækir dreifingarstöð Íslandspóst í Dalshrauni
Fyrr í dag kynnti Sturla Böðvarsson sér starfsemina sem fram fer frá því að póstur berst frá Póstmiðstöðinni á Stórhöfða til dreifingarmiðstöðvarinnar í Dalshrauni í Hafnarfirði.
Samgönguráðherra flutti ávarp við opnun sýningarinnar Perlan Vestfirðir
Sturla Böðvarsson flutti í dag ávarp við opnun sýningarinnar Perlan Vestfirðir sem stendur í Perlunni í Reykjavík nú um helgina. Á sýningunni eru kynnt vestfirsk fyrirtæki og stofnanir.
Bændablaðið ræðir háhraðanetið
Bændablaðið gerir háhraðanetið og fjarskiptaþjónustu að umtalsefni í leiðara sínum. Rakið er hvernig Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hélt á útmánuðum yfir 20 fundi vítt og breitt um landið til að kynna fjarskiptaáætlunina.
Undirbúningur Sundabrautar má ekki tefjast frekar
Það má með sanni segja að fyrirhuguð Sundabraut mun opna höfuðborgarsvæðið til norðurs og stækka atvinnusvæði borgargarinnar í átt að Akranesi, Grundartangasvæðinu og upp í Borgarfjörð.