Nýjustu færslur
Umferðaröryggi er forgangsmál í uppbyggingu vegakerfisins
Samgönguráðherra hefur ákveðið að á nýjum kafla í Svínahrauni verði byggður 2+1 vegur með víraleiðara á milli akstursstefna.
Ný flugstöð á Bakka tekin í notkun
Í gær var samgönguráðherra viðstaddur opnun nýrrar flugstöðvar á Bakka í Landeyjum.
Leiðrétting vegna greinar Hjálmars Árnasonar alþingismanns.
Svar samgönguráðherra við grein Hjálmars Árnasonar alþingismanns ,,Landhelgisgæslan velkomin á Suðurnes“
Aukum öryggi í umferðinni á þjóðvegum lansins
Breytum því ófremdarástrandi sem ríkir í umferðinni.
Frá því samgönguráðuneytið tók við umferðaröryggismálum 1. janúar á síðasta ári hefur verið unnið hörðum höndum að því að styrkja alla þætti í starfi ráðuneytisins sem lúta að umferðaröryggismálum. Er það gert í góðu samstarfi við Umferðarstofu, Rannsóknarnefnd umferðarslysa, Vegagerðina og lögregluna, sem sinna þessum mikilvæga málaflokki.
Hvernig verður samgönguáætlun til?
Að undanförnu hefur orðið nokkur umræða um samgönguáætlun fyrir tímabilið 2005-2008 sem Aþingi afgreiddi nú í vor. Í þessari grein vil ég fara nokkrum orðum um hvernig samgönguáætlun verður til. Mest hefur verið fjallað um þann hluta hennar sem snýr að vegakerfinu. Minna hefur verið rætt og deilt um flugmálin og siglingamálin. Hér mun ég einkum beina sjónum mínum að vegamálunum.