Nýjustu færslur

60 ára afmæli millilandaflugs

Merk tímamót voru í sögu flugs á Íslandi þegar því var fagnað við hátíðlega athöfn á Glascow flugvelli, þann12. júlí s.l., að 60 ár eru liðin frá því reglulegt áætlunarflug hófst milli Íslands og annarra landa.  Fyrsta ferðin var til Skotlands með Catalína flugbáti Flugfélags Íslands.  Af því tilefni flutti samgönguráðherra eftirfarandi ávarp:

EES og samgöngumál:

Flugöryggisstofnun Evrópu

Undanfarin ár hefur verið unnið að því á vettvangi Evrópusambandsins (ESB) að byggja upp sérfræðistofnanir á hinum ýmsu málasviðum. Líkt og sérstakar stofnanir samgönguráðuneytisins, t.d. Flugmálastjórn Íslands og Siglingastofnun Íslands, hafa nú verið settar á stofn bæði Siglingaöryggisstofnun Evrópu (European Maritime Safety Agency, EMSA) og Flugöryggisstofnun Evrópu (European Aviation Safety Agency, EASA).

Umræður um jarðgöng:

Jarðgangaframkvæmdir og arðsemi þeirra
Sturla Böðvarsson fjallar um arðsemi jarðgangaframkvæmda: „Sérstaklega verði horft til framkvæmda sem rjúfa vetrareinangrun, koma í stað annarrar kostnaðarsamrar vegagerðar, stytta vegalengdir eða stækka atvinnusvæði.“

1 62 63 64 65 66 172