Nýjustu færslur
Fjarskiptin eru í brennidepli
Um leið og ég sendi lesendum Vesturlands bestu jóla- og nýárskveðjur, með þakklæti fyrir samstarfið, vil ég rifja upp nokkur mikilvæg atriði sem varða landsbyggðina.
Mínar bestu nýárskveðjur
Ég vil senda lesendum sturla.is mínar bestu nýárskveðjur með þakklæti til þeirra mörgu sem hafa nýtt sér heimasíðuna mína á árinu sem er að líða. Umsjónarmönnum síðunnar þakka ég gott samstarf. Megi árið sem nú fer í hönd bera með sér tækifæri til framfara og gleði í lífi ykkar og starfi.
Sturla Böðvarsson
Undarlegar umræður um samgöngur til Vestmannaeyja
Það hefur verið kostulegt að fylgjast með þeirri umræðu sem farið hefur af stað, að undirlagi tiltekinna aðila í Vestmannaeyjum, eftir að viðtal birtist við samgönguráðherra í kvöldfréttum sjónvarpsins 28.desember síðastliðinn. Því vill undirritaður halda nokkrum atriðum til haga.
Viðtal við samgönguráðherra í Eyjafréttum
Þann 28.desember síðastliðinn sagði samgönguráðherra í fjölmiðlum að hann sæi ekki fyrir sér göng til Vestmannaeyja í náinni framtíð miðað við áætlaðan kostnað við þau. Aftur á móti sér hann ferjuhöfn í Bakkaföru sem góðan kost í samgöngumálum Vestmannaeyja. Niðurstöður rannsókna ættu að liggja fyrir á næsta ári.
Hvers á Garðabær að gjalda?
Sturla Böðvarsson svarar Ragnari Önundarsyni: „Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur í Garðabæ, ritar grein í Morgunblaðið síðastliðinn mánudag og fjallar þar um fyrirhugaðar framkvæmdir við breikkun Reykjanesbrautar í Garðabæ. Hann veitist þar að undirrituðum með sérkennilegum hætti.“