Samgönguráðherra er enginn bragðarefur
Það var fyrir séð að prófkjör sjálfstæðismanna á NV-landi yrði sögulegt, ekki síst vegna þess að þar sátu fyrir á fleti fimm öflugir þingmenn, sem allir sóttust stíft eftir a.m.k. einu af þremur efstu sætunum, sem líklega verður að telja örugg þingsæti.