Samgöngur eru lykill uppbyggingar og framfara
Samgöngur er lykill uppbyggingar og framfara var yfirskrift erindis Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á 51. þingi Fjórðungssambands Vestfirðinga um síðustu helgi. Þar fór ráðherra yfir helstu áfanga í samgöngumálum fjórðungsins á kjörtímabilinu.