Samgöngur eru lykill uppbyggingar og framfara

Samgöngur er lykill uppbyggingar og framfara var yfirskrift erindis Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á 51. þingi Fjórðungssambands Vestfirðinga um síðustu helgi. Þar fór ráðherra yfir helstu áfanga í samgöngumálum fjórðungsins á kjörtímabilinu.
 

Ræða við 60 ára afmælisathöfn á Reykjavíkurflugvelli

Samgönguráðherra flutti eftirfarandi ræðu við athöfn á Reykjavíkurflugvelli í gær þegar þess var minnst að 60 ár voru þá liðin frá því Bretar afhentu Íslendingum völlinn til fullra afnota. Þorgeir Pálsson flugmálastjóri flutti einnig ávarp og í lokin skemmtu flugmenn gestum með flugsýningu á stórum og litlum flugvélum. 

Ræða við opnun Selaseturs Íslands á Hvammstanga 25. júní 2006

Samgönguráðherra flutti eftirfarandi ávarp við opnun Selaseturs Íslands í húsi Sigurðar Pálmasonar á Hvammstanga sunnudaginn 25. júní:
 
Ágætu heimamenn og gestir.

Ég vil leyfa mér að óska heimamönnum, sem staðið hafa að því á koma á fót Selasetrinu, innilega til hamingju með frábæra hugmynd og skemmtilega sýningu í þessu gamla glæsilega endurbygggða húsi.